Newly

GRILLAÐUR KJÚKLINGUR MEÐ HEIMAGERÐU PESTÓ

ISK 4000.00
Product description
Það jafnast fátt á við heimagert pestó! Þessi máltíð samanstendur af grilluðum kjúkling í heimagerðu pestó með ristuðum kartöflubátum og bökuðu rótargrænmeti með balsamic lauk í meðlæti. Kartöflubátarnir eru toppaðir með hvítlauks dill olíu og réttinum fylgir basil jógúrtsósa.
 

You may also like

Top